Nokia 808 PureView - Merki sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu

background image

Merki sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu

Merkið sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu og er á vörunni, rafhlöðunni, bæklingnum eða umbúðunum táknar að fara verður

með allan rafbúnað og rafeindabúnað, rafhlöður og rafgeyma á sérstaka staði til förgunar að líftíma vörunnar liðnum. Þessi

krafa á við innan Evrópusambandsins. Hendið þessum vörum ekki með heimilisúrgangi. Nánari upplýsingar um umhverfismál

er að finna í Eco-lýsingu vörunnar á www.nokia.com/ecoprofile.