Síminn varinn
Þegar Bluetooth er virkjað í símanum geturðu stjórnað því hverjir geta fundið símann
þinn og tengst honum.
Veldu >
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
.
Hindraðu að aðrir finni símann
Veldu
Sýnileiki síma míns
>
Falinn
.
Þegar síminn er falinn geta aðrir ekki fundið hann. Pöruð tæki geta þó enn tengst
símanum.
Slökkt á Bluetooth
Veldu
Bluetooth
>
Slökkt
.
114 Tengingar
Ábending: Til að slökkva á Bluetooth á skjótan hátt skaltu strjúka yfir skjáinn ofan frá
og niður og velja svo .
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir
ekki. Þannig verndarðu símann gegn skaðlegu efni.