
Tengjast þráðlausu staðarneti hvar og hvenær sem er
Að tengjast þráðlausu staðarneti er hentug leið til að komast á netið þegar þú ert ekki
heima við. Þú getur tengst þráðlausu staðarneti á stöðum eins og bókasöfnum og
netkaffihúsum.
1 Til að opna stöðuvalmyndina skaltu strjúka skjáinn ofan frá og niður. Ef Þráðl.
staðarnet er ekki sýnilegt velurðu táknið .
110 Tengingar

2 Veldu
Þráðl. staðarnet
og tenginguna sem þú vilt nota.
Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Strjúktu yfir skjáinn ofan frá og niður og veldu táknið .