Nokia 808 PureView - Vista símanúmer og tölvupóstföng

background image

Vista símanúmer og tölvupóstföng
Þú getur vistað símanúmer vina þinna, tölvupóstföng og aðrar upplýsingar á

tengiliðalistann þinn.

Veldu >

Tengiliðir

.

Bæta nýjum tengilið við tengiliðalistann

1 Veldu táknið

.

2 Veldu upplýsingar um tengilið og fylltu út reitinn.
3 Þegar upplýsingunum hefur verið bætt við velurðu táknið .

Breyta upplýsingum um tengiliði

1 Veldu tengilið og táknið .
2 Veldu upplýsingar um tengilið og breyttu upplýsingunum.
3 Þegar öllum nauðsynlegum upplýsingum hefur verið breytt velurðu táknið .

Frekari upplýsingum bætt við nafnspjald
Veldu tengilið, táknin > og upplýsingarnar sem þú vilt breyta.