![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 808 PureView/is_IS/Nokia 808 PureView_is_IS064.png)
Sendu upplýsingar um tengiliði þína með Kortinu mínu
Nafnspjaldið mitt er rafrænt nafnspjald þitt. Með Nafnspjaldið mitt geturðu sent
öðrum tengiliðaupplýsingarnar þínar.
Veldu >
Tengiliðir
.
64
Tengiliðir
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 808 PureView/is_IS/Nokia 808 PureView_is_IS065.png)
Sendu upplýsingar um tengiliði þína sem nafnspjald
1 Veldu
Nafnspjaldið mitt
og haltu inni og veldu
Senda sem nafnspjald
á
sprettivalmyndinni.
2 Veldu sendiaðferð.
Breyttu upplýsingum um tengiliði þína í Kortinu mínu
1 Veldu
Nafnspjaldið mitt
.
2 Veldu táknið
og þær upplýsingar sem þú vilt breyta.
3 Til að bæta við frekari upplýsingum velurðu táknið .