Takkar og hlutar
1 HDMI™-Microtengi
2 Micro-USB-tengi. Einnig notað til að hlaða rafhlöðuna.
3 Höfuðtólatengi (Nokia AV-tengi)
4 Hringitakki
5 Valmyndartakki
6 Endatakki/rofi . Einnig notaður til að loka myndavélinni.
7 Gat fyrir úlnliðsband eða hálsband
8 Hljóðnemi
9 Hljóðstyrks-/aðdráttartakkar
10 Læsingartakki
11 Myndavélartakki
Ef hlífðarplast er yfir myndavélarlinsunni skaltu fjarlægja það.
HDMI-hlífinni lokað
Þegar bakhlið símans snýr að þér skaltu ýta vinstri enda hlífarinnar inn í símann áður
en þú ýtir lásendanum inn.
Síminn tekinn í notkun
7