Nokia 808 PureView - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin
Rafhlaðan kemur hlaðin að hluta til frá framleiðanda en ef til vill þarf að endurhlaða

hana áður en hægt er að kveikja á símanum í fyrsta skipti.

1 Ef nauðsynlegt er að hlaða símann skaltu gera eftirfarandi:

Síminn tekinn í notkun

11

background image

2 Þegar rafhlaðan er fullhlaðin skaltu gera eftirfarandi:

Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Hægt er að flytja

gögn meðan tækið er í hleðslu. Afkastageta USB-hleðsluorku er mjög mismunandi og

það getur liðið langur tími þar til hleðsla hefst og tækið verður nothæft.

Ekki þarf að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og hægt er að nota símann á meðan hann

er í hleðslu.

Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist eða

þar til hægt er að hringja.