Nokia 808 PureView - Nokia-áskrift

background image

Nokia-áskrift
Þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti leiðir hann þig í gegnum stofnun Nokia-

áskriftar.

Þú getur:

Fengið aðgang að allri Nokia-þjónustu bæði í símanum og í samhæfri tölvu með

einu notandanafni

Sótt efni frá Nokia-þjónustunni

Vistað upplýsingar um gerð símans og tengiliðaupplýsingar Þú getur líka sett inn

greiðslukortaupplýsingarnar þínar.

Vistað mikilvægar göngu- og akstursleiðir í Nokia-kortum

Á www.nokia.com/support færðu frekari upplýsingar um Nokia-áskrift og Nokia-

þjónustu.

Hægt er að stofna Nokia-áskrift síðar á account.nokia.com.