Kveikt og slökkt á vasaljósinu
Þarftu að rata í myrkrinu? Notaðu myndavélarflassið sem vasaljós.
Renndu takkalásnum til og haltu honum þannig í 2 sekúndur.
Hægt er að kveikja á vasaljósinu jafnvel þegar búið er að læsa tökkunum og skjánum
eða þegar síminn er læstur.
Ekki beina ljósinu í augu.