Símtöl aðeins leyfð í tiltekin númer
Þú getur takmarkað símtöl við fjölskyldumeðlimi eða önnur mikilvæg númer og lokað
fyrir öll önnur símanúmer.
Veldu >
Tengiliðir
og táknið
>
SIM-númer
>
Tengil. í föstu nr.vali
.
Ekki styðja öll SIM-kort fast númeraval. PIN2-númerið fæst hjá þjónustuveitu.
Kveikt á föstu númeravali
Veldu
>
Virkja fast númeraval
og sláðu svo inn PIN2-númerið.
Fólk valið sem má hringja í
1 Veldu táknið
>
Nýr SIM-tengiliður
.
2 Sláðu inn PIN2-númerið
3 Sláðu inn nafn og símanúmer tengiliðar sem leyfilegt er að hringja í og veldu .
Til að bæta tengilið af tengiliðalistanum á listann yfir fast númeraval velurðu
>
Bæta við úr Tengiliðum
og tengilið.
Til að geta sent textaskilaboð til SIM-tengiliða í föstu númeravali þarftu einnig að bæta
númeri skilaboðamiðstöðvarinnar við listann.
Sími
61