
Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl
Stundum getur komið sér vel að setja takmörk á það hvort hægt er að hringja eða
svara símtölum. Þú getur t.d. takmarkað allar úthringingar á milli landa eða
innhringingar á meðan þú ert í útlöndum.
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Útilokanir
.
Til að breyta stillingunum þarftu lykilorð útilokana frá þjónustuveitunni þinni.
Lokað á hringd símtöl
1 Til að koma í veg fyrir hringd símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Úthringingar
eða
Millilandasímtöl
. Til að loka á millilandasímtöl en leyfa símtöl innanlands
velurðu
Símtöl til útlanda fyrir utan heimaland
.
2 Veldu
Virkja
. Útilokanir gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar.
Lokað á móttekin símtöl
1 Til að koma í veg fyrir móttekin símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Innhringingar
eða
Móttekin símtöl í reiki
.
2 Veldu
Virkja
.
Ekki er hægt að nota útilokun og framsendingu símtala á sama tíma.