
Leita að tengilið með númeravali
Veldu á heimaskjánum og byrjaðu að slá inn for- eða eftirnafn tengiliðarins. Þú
getur einnig leitað að heiti fyrirtækis. Veldu hvern tölutakka einu sinni fyrir hvern staf.
Til að leita t.d. að Nokia slærðu inn 6, 6, 5, 4 og svo 2.
Sími
53

Hringja í fundinn tengilið.
Veldu tengiliðinn.
Senda skilaboð til tengiliðar.
Veldu og haltu inni tengiliðnum og veldu
Skilaboð
af tengiliðaspjaldinu.
Hringja myndsímtal í tengiliðinn.
Veldu og haltu inni tengiliðnum og veldu
Myndsímtal
af tengiliðaspjaldinu.