![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 808 PureView/is_IS/Nokia 808 PureView_is_IS059.png)
Hringt í síðasta númerið sem var valið
Er ekki svarað þegar þú hringir? Það er auðvelt að hringja aftur í viðkomandi. Í
símtalaskránni sérðu upplýsingar um símtöl sem þú hefur hringt og móttekið.
Veldu númerið eða tengiliðinn á heimaskjánum og ýttu á hringitakkann.