Nokia 808 PureView - Hljóðið tekið af símanum með því að snúa honum

background image

Hljóðið tekið af símanum með því að snúa honum
Ef síminn hringir við aðstæður þar sem þú vilt ekki láta ónáða þig, er hægt að slökkva

á honum til að lækka niður í hringitóninum.

Kveikt á valkostinum að taka hljóðið af með því að snúa símanum
Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Skynjarastillingar

>

Slökkva á hringingum

>

Kveikt

.

Þegar síminn hringir skaltu snúa skjánum niður.

54

Sími