Nokia 808 PureView - Um Samstillingu

background image

Um Samstillingu

Veldu >

Stillingar

>

Tengingar

>

Gagnaflutningur

>

Samstilling

.

Myndirðu vilja hafa dagbókina þína, minnismiðana og annað efni afritað og við

höndina, hvort sem þú situr við tölvuna eða ert á ferðinni með símann? Hægt er að

samstilla tengiliði, minnismiða og annað efni milli símans og ytri miðlara. Að

samstillingunni lokinni er öryggisafrit af mikilvægum gögnum vistað á miðlaranum.

Símastjórnun 121