Nokia 808 PureView - Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu

background image

Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu
Viltu verja símann gegn óleyfilegri notkun? Veldu öryggisnúmer og stilltu símann

þannig að hann læsist sjálfkrafa þegar hann er ekki í notkun.

1 Veldu >

Stillingar

>

Sími

>

Símastjórnun

og

Öryggisstillingar

>

Sími og SIM-

kort

.

2 Veldu

Sjálfvirkur læsingartími síma

>

Notandi tilgreinir

og svo tímann sem líður

þar til síminn læsist sjálfkrafa.

3 Veldu öryggisnúmer sem er a.m.k. 4 stafir að lengd. Nota má númer, tákn og há-

og lágstafi.

Ábending: Stafir og tákn eru slegin inn með því að halda # inni.

Haltu öryggisnúmerinu leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir

öryggisnúmerinu og síminn er læstur þarftu að leita til þjónustuaðila. Þú gætir þurft

að greiða viðbótargjald og persónulegum upplýsingum í símanum kann að verða eytt.

Nánari upplýsingar fást hjá Nokia Care eða seljanda símans.

Símanum læst handvirkt
Veldu rofann á heimaskjánum , veldu

Læsa síma

og sláðu svo inn öryggisnúmerið.

Símastjórnun 123

background image

Síminn tekinn úr lás
Renndu lástakkanum til hliðar, dragðu lásskjáinn til vinstri eða hægri, sláðu inn

öryggisnúmerið og veldu

Í lagi

.

Ef lástakkinn er utan seilingar skaltu ýta á valmyndartakkann í staðinn.