Nokia 808 PureView - Nýtt snið búið til

background image

Nýtt snið búið til
Hvernig geturðu látið símann mæta kröfum þínum í vinnunni, háskólanum eða heima?

Þú getur búið til ný snið fyrir ólíkar aðstæður og gefið þeim viðeigandi nöfn.

Veldu >

Stillingar

>

Snið

.

46

Sérstillingar og Nokia-verslunin

background image

Veldu táknið

>

Búa til nýtt

og tilgreindu sniðstillingar þínar.

Ábending: Þú getur valið sérstakan hringitón fyrir sniðið. Veldu

Hringitónn

.