Nokia 808 PureView - Niðurhal skoðað

background image

Niðurhal skoðað
Þegar verið er að hlaða niður hlut er hægt að skoða annað efni og bæta því við hluti

sem bíða niðurhals.

1 Veldu >

Verslun

og skráðu þig inn með Nokia-áskriftinni.

2 Veldu .

Hægt er að sjá stöðu þeirra hluta sem verið er að hlaða niður í New downloads

hlutanum. Einum hlut er hlaðið niður í einu og aðrir hlutir bíða niðurhals.

Hlutir sem hefur verið hlaðið niður sjást í hlutanum Download history.

Ábending: Ef þú þarft t.d. að loka staðarnetstengingunni þinni tímabundið skaltu velja

hlutinn sem verið er að hlaða niður og svo

Pause

. Til að halda niðurhalinu áfram

velurðu

Resume

. Gerðu hlé á niðurhali hvers hlutar.

Ef niðurhal mistekst geturðu hlaðið hlutnum niður aftur.