Nokia 808 PureView - Græju bætt við heimaskjáinn

background image

Græju bætt við heimaskjáinn
Viltu fá upplýsingar um veðrið í dag eða hvað er efst á baugi í fréttum? Þú getur bætt

smáforritum (græjum) við heimaskjáinn og séð mikilvægustu upplýsingarnar í skjótu

bragði.

Smelltu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan

Bæta við græju

og græju á sprettivalmyndinni.

Græja getur aukið við eiginleika tengda forritsins og getur einnig breytt því hvernig

forritið vinnur.

Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri græjum úr Nokia-versluninni.

Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni

og greiða fyrir gagnaflutning.

Sum smáforrit á heimaskjá kunna að tengjast internetinu sjálfkrafa. Lokaðu

farsímagagnatengingunni til að koma í veg fyrir slíkt. Strjúktu niður frá

tilkynningasvæðinu og veldu .

Fjarlægja græju af heimaskjánum
Styddu í stutta stund á græjuna og veldu táknið .

48

Sérstillingar og Nokia-verslunin