Bættu mikilvægum tengiliðum við heimaskjáinn
Bættu mikilvægustu tengiliðunum þínum við heimaskjáinn svo þú getir hringt í þá eða
sent þeim skilaboð með hraði.
Veldu >
Tengiliðir
.
Veldu tengilið sem er vistaður í minni símans og táknið
>
Bæta við heimaskjá
.
Hringt í tengilið
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og ýttu á hringitakkann. Ef tengiliðurinn er með fleiri
en eitt símanúmer skaltu velja númer.
Skilaboð send til tengiliðar
Veldu tengiliðinn á heimaskjánum og
Skilaboð
.
Sérstillingar og Nokia-verslunin
49
Fjarlægja tengilið af heimaskjánum
Veldu tengiliðinn og haltu honum inni á heimaskjánum og veldu síðan táknið .
Tengiliðurinn er fjarlægður af heimaskjánum en er áfram á tengiliðalistanum.