Nokia 808 PureView - Nettengdir vinir tengdir við tengiliðalistann

background image

Nettengdir vinir tengdir við tengiliðalistann
Hægt er að tengja síður vina í netsamfélögum við upplýsingar þeirra í símanum. Eftir

tenginguna geturðu skoðað upplýsingar um tengiliðina beint úr Netsamfélög-

forritinu og séð nýjustu stöðuuppfærslur þeirra á tengiliðalistanum þínum.

1 Veldu >

Netsamfélög

.

2 Veldu svæðismynd tengds vinar og svo

Link Profile to Contact

.

3 Á tengiliðalistanum velurðu tengiliðinn sem á að tengja sniðið við.