Nokia 808 PureView - Valið hvar myndir og myndskeið eru vistuð

background image

Valið hvar myndir og myndskeið eru vistuð
Ef minniskort er í símanum geturðu valið hvar þú vistar myndir og myndskeið.

1 Veldu >

Stillingar

.

2 Veldu

Stillingar forrita

>

Myndavél

>

Minni í notkun

og svo valkost.

Ábending: Einnig er hægt að breyta stillingum þegar myndavélin er notuð. Veldu

og í Skapandi tökustillingunni veldurðu

Kjörstillingar

.