Skipt um tökustillingu
Viltu ná góðum myndum eða myndskeiðum án þess að þurfa að velja stillingar fyrir
mismunandi aðstæður? Eða viltu búa til þitt eigið stillingasnið? Kannski eitthvað þarna
á milli? Það er auðvelt að skipta um tökustillingu.
Hægt er að velja á milli þriggja tökustillinga:
—
Sjálfvirk
— Láttu myndavélina velja stillingarnar sem henta best hverju sinni.
—
Umhverfi
— Veldu úr tilbúnum stillingum sem henta við mismunandi aðstæður.
—
Skapandi
— Veldu stillingarnar handvirkt.
Skipt um tökustillingu
Veldu og svo tökustillingu. Pikkaðu hægra megin á skjáinn til að loka stillingunum
ef þess er þörf.
32
Myndavél og myndir