Um Gallerí
Veldu >
Gallerí
.
Flettu í gegnum og skoðaðu myndir sem þú hefur tekið eða horfðu á myndskeið sem
þú hefur tekið upp.
Þú getur skoðað myndirnar þínar og myndskeiðin í samhæfu sjónvarpi.
Finndu myndir og myndskeið á auðveldan hátt með því að merkja þau eða breyta
merkjum í Gallerí.