Nokia 808 PureView - Tekinni mynd breytt

background image

Tekinni mynd breytt
Auðvelt er að gera einfaldar breytingar, svo sem að skera, breyta stærð, laga birtuskil

og breyta útliti tekinna mynda.

1 Veldu >

Gallerí

og svo myndina.

2 Pikkaðu á myndina til að sýna tækjastikuna og veldu

>

Breyta

.

3 Á tækjastikunni velurðu , eða .
4 Breytta myndin er vistuð með því að velja . Breytta myndin kemur ekki í staðinn

fyrir upprunalegu myndina.

Ábending: Til að skera mynd á fljótlegan hátt velurðu myndina í Gallerí, pikkar á skjáinn

til að birta tækjastikuna og velur svo . Settu fingurinn á skjáinn, veldu svæðið með

því að draga hann til og veldu svo

Klippa

.