Nokia 808 PureView - Mynd eða myndskeiði í Galleríi deilt

background image

Mynd eða myndskeiði í Galleríi deilt
Viltu hlaða upp myndum eða myndskeiðum á netsamfélag svo að vinir og fjölskylda

geti skoðað þau? Hægt er að gera það beint úr Gallerí.

1 Veldu >

Gallerí

.

2 Veldu mynd eða myndskeið, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu

>

Samnýta

.

Myndavél og myndir

41

background image

Ábending: Ef þú hefur þegar skráð þig inn á netsamfélag geturðu deilt efni beint

á því netsamfélagi. Veldu , pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikuna og veldu

þjónustutáknið í myndatækjastikunni.

Þegar þú deilir mynd eða myndskeiði á netsamfélagi í fyrsta skipti gætirðu þurft

að skrá þig inn á þjónustuna. Þú þarft aðeins að skrá þig inn í fyrsta skipti sem þú

deilir einhverju.

3 Bættu við athugasemd ef þú vilt og veldu svo

Samnýta

.

Ábending: Einnig er hægt að deila myndum og myndskeiðum með öðrum síma sem

styður NFC. Til að deila velurðu mynd eða myndskeið og snertir svo hinn símann með

NFC-svæði símans þíns.