Nokia 808 PureView - Merki breytt eða bætt við

background image

Merki breytt eða bætt við
Myndir og myndskeið eru merkt sjálfkrafa með tímanum sem þau voru tekin á. Hægt

er að breyta eða eyða þessum merkjum, sem og að bæta við eigin merkjum.

Veldu >

Gallerí

.

40

Myndavél og myndir

background image

Merki breytt eða eytt
Haltu fingri á merkinu og veldu

Endurnefna merki

eða

Eyða merki

.

Merki bætt við
Haltu fingri á myndinni sem þú vilt nota sem fyrstu myndina í nýja merkjahópnum og

veldu

Bæta við merki

.