Öryggisafritun mynda
Viltu tryggja að þú tapir engum mikilvægum myndum? Með Nokia Suite geturðu tekið
öryggisafrit af myndum og vistað það í tölvu.
1 Tengdu símann við samhæfa tölvu með samhæfri USB-snúru.
Ef þú afritar á milli minniskorts í símanum og tölvu skaltu ganga úr skugga um að
minniskortið sé í símanum.
2 Opnaðu Nokia Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum varðandi samstillingu
sem birtast í Nokia Suite Gallerí.
44
Myndavél og myndir