Nærmyndir
Það getur verið vandasamt að fá litla hluti, svo sem skordýr og blóm, í fókus. Þú þarft
að færa myndavélina nær myndefninu. Til að taka skarpar og nákvæmar myndir af
jafnvel smæstu hlutum skaltu nota nærmyndastillinguna.
1 Ýttu á myndavélartakkann til að opna myndavélina.
2 Gættu þess að tökustillingin Umhverfi sé valin. Til að skipta um tökustillingu
velurðu >
Umhverfi
.
3 Veldu .