Nokia 808 PureView - Myndataka

background image

Myndataka

Myndataka

1 Ýttu myndavélartakkanum hálfa leið niður til að læsa fókus á hlut (ekki í boði í

landslags- eða íþróttastillingu). Grænn vísir fyrir læstan fókus birtist. Hafi

fókusinn ekki verið læstur birtist rauður fókusvísir. Slepptu myndavélartakkanum,

gakktu úr skugga um að hluturinn sé innan rammans og ýttu myndavélartakkanum

aftur niður til hálfs til að læsa fókusnum. Einnig er hægt að taka mynd án þess að

læsa fókusnum.

2 Ýttu myndavélartakkanum alveg niður. Ekki hreyfa símann fyrr en myndin hefur

verið vistuð og myndavélin er tilbúin til að taka nýja mynd.

Myndir eru vistaðar í Gallerí.

Myndatáknið skoðað
Með myndatákninu geturðu skoðað síðustu myndir sem voru teknar. Veldu til að

opna myndatáknið. Strjúktu til hægri til að skoða myndina eða myndskeiðið á undan.

Myndavélinni lokað
Ýttu á endatakkann í stutta stund.