Nokia 808 PureView - Myndataka í myrkri

background image

Myndataka í myrkri
Hægt er að taka myndir í lítilli birtu með því að kveikja á næturstillingu.

1 Ýttu á myndavélartakkann til að opna myndavélina.
2 Gættu þess að tökustillingin Umhverfi sé valin. Til að skipta um tökustillingu

velurðu >

Umhverfi

.

3 Veldu . Til að nota flassið velurðu

.