Mynd tekin af hlut á hreyfingu
Ertu á íþróttaviðburði og vilt ná myndum með símanum þínum? Notaðu
íþróttastillinguna til að ná skarpari myndum af fólki á hreyfingu.
1 Ýttu á myndavélartakkann til að opna myndavélina.
2 Gættu þess að tökustillingin Umhverfi sé valin. Til að skipta um tökustillingu
velurðu >
Umhverfi
.
3 Veldu .
34
Myndavél og myndir