Kort sótt og uppfærð
Vistaðu ný götukort í símanum þínum áður en þú leggur af stað þannig að þú getir
skoðað kortin án nettengingar þegar þú ert á ferðinni.
Veldu >
Kort
og
>
Map Loader
.
Þú þarft að hafa staðarnetstengingu til að hlaða niður og uppfæra kort í símanum.
Nýjum kortum hlaðið niður
1 Veldu
Bæta við nýjum kortum
.
2 Veldu heimsálfu og land og veldu svo
Hlaða niður
.
Kort uppfærð
Veldu
Leita að uppfærslum
.
96
Kort
Kort fjarlægt
Haltu fingri á korti og staðfestu svo að þú viljir fjarlægja það.
Ábending: Einnig er hægt að nota Nokia Suite tölvuforritið til að hlaða niður nýjustu
götukortunum og raddleiðsagnarskrám og afrita þær yfir í símann. Til að hlaða niður
og setja upp Nokia Suite skaltu opna www.nokia.com/support.
Þegar þú setur upp nýrri útgáfu af kortaforritinu í símanum er kortum af löndum og
svæðum eytt. Áður en þú notar Nokia Suite til að hlaða niður nýjum kortum skaltu
opna og loka kortaforritinu og ganga úr skugga um að nýjasta útgáfan af Nokia Suite
sé uppsett í tölvunni.