Nokia 808 PureView - Handbækur

background image

Handbækur
Ertu að skipuleggja ferðalag eða heimsækja nýja borg? Viltu kynna þér hvað hægt er

að sjá og gera, hvar best er að gista eða fara út í kvöldverð? Handbækur veitir þér

aðgang að ferðahandbókum, bókunarþjónustum og atburðaskráningum með

reglulega uppfærðum upplýsingum.

Veldu >

Handbækur

.

Opna þjónustu eða handbók
Veldu titilinn.
Veldu

Handbækur

til að fara aftur á aðalsíðuna.

Hugsanlega er þjónustan ekki í boði í þínu landi.