![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 808 PureView/is_IS/Nokia 808 PureView_is_IS097.png)
Breyta útliti kortsins
Hægt er að breyta útliti kortsins til að birta aðeins tilteknar upplýsingar.
Veldu >
Kort
.
Sýna áberandi byggingar og áhugaverða staði
Veldu táknið >
Leiðarmerki
.
Sýna opinberar samgönguleiðir
Veldu táknið >
Viðkomustaðir
.
Tiltækir valkostir kunna að vera mismunandi eftir svæðum.