Umferðar- og öryggisupplýsingar sóttar
Einfaldaðu aksturinn með rauntímaupplýsingum um umferð, akreinaaðstoð og
viðvörunum um hámarkshraða.
Veldu >
Akstur
.
Umferðarupplýsingar birtar á korti
Við akstursleiðsögn velurðu
>
Umferð
. Upplýsingarnar eru sýndar með
þríhyrningum og strikum.
Hægt er að stilla símann þannig að hann láti vita þegar farið er yfir hámarkshraða.
Nota viðvaranir um hámarkshraða
1 Veldu
> >
Viðvaranir
.
2 Veldu
Kveikt
í reitnum
Staða hraðatakmarka
.
3 Til að tilgreina hversu mikið þú getur farið fram úr hámarkshraða áður en síminn
varar þig við velurðu
Hámarkshraði < 80 km/klst.
eða
Hámarkshraði > 80 km/
klst.
.
Hægt er að velja Akstur til að forðast t.d. umferðarteppur eða vegaframkvæmdir við
skipulagningu leiða og leiðsagnar. Akstur kannar leiðina reglulega við leiðsögn og
uppfærir leiðsögnina sjálfkrafa.
Komist hjá umferðartöfum
Veldu
> >
Leiðarstillingar
>
Forðast umferð
.
Framboð umferðarupplýsinga getur verið breytilegt eftir svæði og landi.
Hægt er að sýna staðsetningu hraðamyndavéla á meðan leiðsögn fer fram, ef sá
eiginleiki er gerður virkur. Í sumum lögsögum er notkun upplýsinga um staðsetningu
hraðamyndavéla bönnuð eða takmörkuð. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða
afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu hraðamyndavéla.