Leit að nálægum biðstöðvum
Veistu ekki hvar næsta biðstöð er? Almenningssamgöngur finnur þær biðstöðvar sem
eru næst þér og hvenær næsta ferð er farin.
1 Veldu >
Almenningssamgöngur
og
Ferðir í nágrenni
.
2 Ef brottfararstaðurinn er ekki staðsning þín þá stundina geturðu skrifað hann í
Leita að ferð í nágrenni
reitinn og valið svo úr niðurstöðunum.
3 Veldu biðstöð.
Ábending: Til að sjá nálægar biðstöðvar á korti, eftir að hafa valið upphafsstaðinn,
velurðu
.
Á sumum svæðum eru leiðartöflur ekki í boði og upplýsingar um ferðir því aðeins
áætlaðar. Á þessum svæðum er ekki hægt að sjá brottfarir frá biðstöðvum.
94
Kort