Nokia 808 PureView - Útliti akstursskjásins breytt

background image

Útliti akstursskjásins breytt
Viltu sjá raunverulegra þrívíddarkort eða ertu að nota Akstur í myrkri? Mismunandi

stillingar fyrir kort auðvelda þér að sjá nauðsynlegar upplýsingar við allar aðstæður.

Veldu >

Akstur

.

Skoða kort í þrívídd
Veldu

> . Til að fara aftur í venjulegt kort velurðu táknið aftur.

Næturstilling gerir þér kleift að sjá kortið greinilega í myrkri.

Virkja næturstillingu
Veldu

> >

Litir

>

Næturstilling

.

Kortið snýst sjálfkrafa í þá átt sem þú ekur.

Snúðu kortinu í norður
Veldu táknið . Veldu til að snúa kortinu aftur að akstursstefnu þinni.