
Kanna hvað klukkan er í mismunandi borgum
Til að skoða tímann á mismunandi stöðum skaltu bæta þeim við heimsklukkuna.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
102 Klukka og dagbók

Veldu og staðsetningu þína, t.d. Reykjavík, Ísland.
Bæta við staðsetningu
Veldu táknið og staðsetningu. Hægt er að bæta við allt að 50 staðsetningum.