Bæta verkefni við verkefnalistann
Ertu með mikilvæg verkefni í vinnunni, bækur sem þarf að skila á bókasafn eða kannski
atburð sem þú vilt vera viðstaddur? Þú getur bætt verkefnum við dagbókina. Stilltu
áminningu ef þú ert með lokafrest.
1 Veldu >
Dagbók
.
2 Veldu táknið .
3 Veldu reitinn fyrir gerð viðburðar og svo
Verkefni
sem gerð.
104 Klukka og dagbók
4 Fylltu út reitina.
5 Til að bæta við áminningu fyrir verkefnið velurðu táknið .
6 Veldu
Vista
.