
Venjulegur innsláttur með takkaborðinu
Stafur sleginn inn
1 Ýttu endurtekið á stafatakka þar til stafurinn birtist. Fleiri stafir eru til staðar en
sjást á takkanum.
2 Ef næsti stafur er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn birtist og velja stafinn
síðan aftur.
Skipt milli tölustafa og bókstafa
Veldu
eða
.
Skipt milli há- og lágstafa
Veldu
.
Bil sett inn
Veldu
.
Staf eytt
Veldu
.
Bendillinn færður í næstu línu
Veldu
.