Nokia 808 PureView - Notkun flýtiritunar með takkaborðinu

background image

Notkun flýtiritunar með takkaborðinu
Til að flýta fyrir getur síminn giskað á hvað þú ert að skrifa.

Flýtiritun byggist á innbyggðri orðabók sem einnig er hægt að bæta nýjum orðum í.

Þessi eiginleiki er ekki í boði fyrir öll tungumál.

Kveikt á sjálfvirkri flýtiritun
Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Tungumál

>

Tungumál texta

og veldu síðan tungumál

og

Orðatillaga

.

Slökkt á sjálfvirkri flýtiritun
Við innslátt velurðu

tvisvar.

Grunnnotkun

25

background image

Skrifað með flýtiritun

1 Byrjaðu að skrifa orð.
2 Síminn stingur upp á mögulegum orðum á meðan þú skrifar. Þegar rétt orð birtist

skaltu velja það.

Orði bætt í orðabókina
Veldu orðið sem þú hefur skrifað í möguleikastikuna.