
Kveikt á lyklaborðinu
Hægt er að nota skjályklaborðið bæði í langsniði og skammsniði.
Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Tungumál
>
Tungumál texta
og veldu síðan tungumál
og
Qwerty
.
Skjályklaborð í skammsniði er ef til vill ekki í boði fyrir öll tungumál.