
Skjátakkaborð og takkaborð
Hægt er að skrifa með skjályklaborði eða skjátakkaborði.
Sumir möguleikar geta verið breytilegir eftir því hvort lyklaborðið eða takkaborðið er
notað, hvort síminn er á hlið eða uppréttur og eftir því á hvaða tungumáli þú vilt skrifa.