Nokia 808 PureView - Notkun símans án tengingar

background image

Notkun símans án tengingar
Á stöðum þar sem þú vilt ekki hringja eða svara símtölum hefurðu samt aðgang að

tónlistinni þinni, myndskeiðum og leikjum ef þú velur sniðið án tengingar.

Ýttu á rofann og veldu

Slökkva á tengingum

.

Þegar ótengda sniðið er valið er tengingin við farsímakerfið rofin. Lokað er á öll

útvarpsmerki milli símans og farsímakerfisins. Ef þú reynir að senda skilaboð er það

geymt í möppunni úthólf og er einungis sent þegar annað snið er valið.

Hægt er að nota símann án SIM-korts. Slökktu á símanum og taktu SIM-kortið úr

honum. Þegar kveikt er aftur á símanum er ótengda sniðið valið.

Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja, svara símtölum eða nota aðra

valkosti þar sem þörf er á tengingu við farsímakerfi. Hugsanlega er hægt að hringja í

það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja úr tækinu þarf fyrst að skipta

um snið.

Þegar ótengda sniðið er valið er áfram hægt að tengjast um þráðlaust staðarnet, t.d.

til þess að lesa tölvupóst eða vafra á netinu. Einnig er hægt að nota Bluetooth.

Ef kveikt hefur verið á NFC er áfram kveikt á því þegar sniðið án tengingar er valið. Til

að slökkva á NFC velurðu >

Stillingar

og

Tengingar

>

NFC

og stillir svo

NFC

á

Slökkt

.

Grunnnotkun

29

background image

Slökktu á símanum þegar notkun farsíma er bönnuð eða kann að valda truflunum eða

hættu. Mundu að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum.