Tengstu við háskerpusjónvarpið þitt
Hægt er að nota HDMI-microsnúru (fáanleg sér) til að tengja símann við sjónvarp eða
samhæft heimabíó. Myndir og myndskeið halda upprunalegum mynd- og
hljóðgæðum.
1 Tengdu HDMI-microsnúru við HDMI-microtengi símans.
2 Tengdu HDMI-microsnúruna við HDMI-tengi sjónvarpsins.
Síminn breytist í fjarstýringu.
86
Afþreying
3 Veldu rétt HDMI-inntak á sjónvarpinu. Nánari upplýsingar er að finna í
notendahandbók sjónvarpsins.
4 Veldu
Myndir
eða
Myndskeið
.
Ef þú velur Myndir birtast allar myndirnar þínar í sjónvarpinu.
Ábending: Hægt er að spila tónlist í bakgrunni meðan myndir eru skoðaðar.