Nokia 808 PureView - Tengst við heimabíó

background image

Tengst við heimabíó
Skoðaðu háskerpumyndskeið í Dolby Digital Plus 5.1 margrása hljóðkerfinu til að

hlusta á þau í víðhljómi.

1 Tengdu símann við samhæfa heimabíóið með HDMI

tengisnúru (fáanleg sér).

Heimabíóið verður að styðja HDMI 1.4 staðalinn og geta farið gegnum vídeó í

sjónvarpið yfir HDMI.

2 Stilltu heimabíóið þannig að það geti notað viðkomandi HDMI-inntak. Nánari

upplýsingar er að finna í notendahandbók heimabíókerfisins.
Síminn breytist í fjarstýringu.

3 Veldu

Myndskeið

og svo myndskeið.

Hæsta studda upplausn myndskeiða er 1.080 punktar og síminn styður ekki skrár sem

eru stærri en 4 GB.

Dæmi: MP4- eða MKV-myndskeið sem hefur eftirfarandi eiginleika:

Mynd: AVC 1916kbps, 24fps, stig 3.1 af high profile, 3 tilvísunarrammar

Hljóð: Dolby Digital Plus E-AC-3, 384kbps, 6 rásir