
Myndskeið spilað
Veldu >
Myndskeið
.
Opnaðu flipann
til að skoða myndskeiðasafnið þitt. Til að skoða myndskeið sem
hafa verið tekin upp velurðu >
Gallerí
.
Opnaðu flipann til að skoða myndefnisþjónustu.
Hægt er að skoða myndskeið á stórum skjá með því að tengja símann við
háskerpusjónvarp.
Skoða myndskeið
Veldu myndskeið til að spila. Pikkaðu á skjáinn til að nota stjórntakka myndspilarans.
84
Afþreying

Horft á myndskeið í víðhljómi
Tengdu samhæft heyrnartól við símann þinn og veldu
til að kveikja á Dolby™
Headphone valkostinum.
Hlé gert á spilun eða spilun hafin á ný
Veldu táknið eða .
Hraðspólað áfram eða til baka
Veldu og haltu inni tákninu
eða
.