Nokia 808 PureView - Horft á vefsjónvarp

background image

Horft á vefsjónvarp
Þú getur fylgst með fréttum og því nýjasta sem er að gerast í uppáhalds

sjónvarpsþáttunum þínum.

Veldu og vefsjónvarpsþjónustu.

Til að straumspila efni þarftu að nota 3G, 3.5G eða þráðlausa staðarnetstengingu.

Notkun vefsjónvarpsþjónustu getur falið í sér mikinn gagnaflutning. Hafðu samband

við netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.

Úrval af foruppsettum vefsjónvarpsþjónustum fer eftir landi og þjónustuveitu. Efni í

vefsjónvarpi getur verið mismunandi eftir þjónustuveitum.

1 Til að fletta um vefsjónvarpsefni skaltu strjúka yfir skjáinn.
2 Til að hefja spilun skaltu velja smámynd.
3 Til að sjá eða fela stýritakkana meðan á spilun stendur bankarðu í skjáinn.
4 Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.

Vefgræju fyrir sjónvarp bætt við heimaskjáinn
Smelltu í stutta stund á autt svæði á heimaskjánum, veldu

Bæta við græju

og

vefsjónvarpsþjónustu.

Afþreying

85