Um FM-útvarpið
Veldu >
FM-útvarp
.
Þú getur hlustað á FM-útvarpsstöðvar í símanum. Stingdu einfaldlega höfuðtóli í
samband og veldu stöð.
Ef hlusta skal á útvarpið þarf að tengja samhæft höfuðtól við tækið. Höfuðtólið virkar
sem loftnet.
Afþreying
81
Ekki er hægt að hlusta á útvarp um Bluetooth-höfuðtól.
Þú getur hlustað á útvarpið jafnvel þótt ótengda sniðið sé í notkun og engin tenging
náist við farsímakerfi. Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk FM-
útvarpsmerkisins á svæðinu.
Þú getur hringt eða svarað í símann meðan þú hlustar á útvarpið. Sjálfkrafa slökknar
á hljóðinu í útvarpinu meðan símtal stendur yfir.